Verðlisti

Hjá KvikkFix er verðinu stillt í hóf.

Komdu með reikninginn fyrir þjónustu annarsstaðar og við gerum samanburð.

Nú nálgast fjöldi viðskiptavina  52.000.  Ert þú einn þeirra?

Spurðu vinnufélagana eða einhvern úr fjölskyldunni. Líklegt er að þú þekkir einhvern sem hefur komið og notið þjónustunnar. Það segir meira en auglýsingar og blaður.

Verðdæmi: Olíuskipti Yaris frá Kr. 7.594.-

Innifalið í verði… Vinna – olía (3.2 ltr.) olíusía.

Landcruiser  150 diesel  frá Kr. 14.008.-

Innifalið í verði… Vinna – olía (7.2 ltr.) olíusía.

… og svo auðvitað kaffi eða te og nýbakaðar pönnukökur.

Athugið að verð olíuskipta eru mjög mismunandi eftir bílategundum og hvort nota skal langtímaolíu.

Sparaðu tugi þúsunda í umfelgun!

Er KvikkFix  með lægsta verðið á heilsársdekkjum/vetrardekkjum? Skoðið sjálf.

Hljóðlát endingargóð míkróskorin Heilsársdekk með frábæru gripi í snjó og hálku en um leið

þægileg og hljóðlát yfir sumarið. Þú finnur muninn. Fáðu ný dekk og slepptu því að umfelga vor og haust.

NÝTT Verksmiðjunelgd vetrardekk á frábæru verði.

Vinir KvikkFix geta pantað tíma fyrir dekkjaskipti á Facebook

Viatti vetrardekk – koma nelgd frá verksmiðju. Framleidd til að takast á við verstu vetraraðstæður.

Nokkur verðdæmi á Viatti Brina og Bosco Nordico verksmiðjunelgdum vetrardekkjum.

175/65 R14 Kr. 7.400.-

185/65 R14 Kr. 8.100.-

185/65 R15 Kr. 8.500.-

195/65 R15 Kr. 8. 700.-

205/55 R16 Kr. 9.500.-

225/45 R17 Kr. 12.500.-

235/65 R17 Kr. 16.200.-

265/65 R17 Kr. 19.600.-

Pantaðu strax í 575-1500 til að tryggja þér dekk.